Gjaldþol og gjaldþolskrafa
Félagið hefur sett sér markmið um gjaldþolshlutfall upp á 1,5 með vikmörkum frá 1,4 til 1,7. Fari gjaldþolshlutfallið út fyrir mörkin kallar það á viðbrögð stjórnar og starfsmanna. Raunstaða gjaldþols eftir að búið er að taka tillit til arðgreiðslutillögu er 14.399 milljónir króna. Gjaldþolskrafan er 9.860 milljónir króna og gjaldþolshlutfallið því 1,46.
Gjaldþolshlutfall
Gjaldþol og gjaldþolskrafa
Gjaldþolskrafa
Gjaldþolskrafan í Solvency II er áhættumiðuð og mæld með staðalreglu (e. Standard formula) sem er ein aðferð til að mæla alla helstu áhættuþætti vátryggingafélaga og mynda þannig gjaldþolskröfu félagsins.
Uppbygging gjaldþolskröfu 31.12.2017